top of page

 OKKAR KÚBA 

IMG_3309_edited.jpg
IMG_3637_edited.jpg
IMG_3395_edited.jpg

Af hverju ættir þú að ferðast með Kúbuferðir?

Kúba er svo miklu meira en bara hvítar strendur Varadero eða heimamenn reykjandi vindla og drekkandi romm! Við þekkjum Kúbu inn og út og förum með ykkur á staði sem fáir ferðamenn kynnast. Þið fáið þannig góða innsýn í menningu og líf Kúbverja.

Með þekkingu okkar og reynslu af ferðalögum um eyjuna fögru í fjölda ára, tryggjum við að ferðalagið verði ógleymanlegt og hverrar krónu virði.

Carlos.jpg

Juan Carlos Suarez Leyva

Hópstjóri

Carlos er fæddur í Guantánamoborg nálægt amerísku herstöðinni á Kúbu. Hann er bæði kúbanskur og íslenskur ríkisborgari og vinir hans kalla hann Ice-Cube. 

Gudni Kúbuferdir.jpg

Gudni Kristinsson

Fararstjóri

Guðni hefur langa reynslu sem leiðsögumaður. Útskrifaðist úr Leiðsöguskóla Íslands árið 2013. Bjó á Kúbú á árinu 2005, síðan hefur hann heimsótt Kúbu oft og ferðast þar um þar sem hann hefur mikinn áhuga á sögu og menningu eyjunnar.

bottom of page