top of page

Ekkert staðfestingargjald. 

Hægt er að skipta greiðslum í allt að 3 hluta, með sveigjanlegum greiðsluleiðum.

KÚBUFERÐIR

Fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir til Kúbu með íslenskri fararstjórn. Við  leggjum mikla  áherslu á að fólk fái að upplifa hina raunverulegu Kúbu. Höfum farið með yfir tuttugu hópa til landsins og erum leiðandi í ferðum þangað. Farið verður á ýmsa staði þar sem ferðamenn koma ekki á en einnig verður tími til að slappa af og njóta alls sem þessi einstaka eyja hefur uppá að bjóða. 

Veldu þína ferð til Kúbu

íslenskir vinir brass í trinidad á Kúba_edited.jpg

18. - 31.október

Marteinn-Vigdis-Oliver Paskaferd 2022.jpg

8. - 20.nóvember

2.jpg

11. - 23.apríl

bottom of page