top of page

 ☀️ Einstakar ferðir síðan 2017 ☀️ 

Ekkert staðfestingargjald. 

Hægt að skipta greiðslum í allt að tvo hluta, með sveigjanlegum greiðsluleiðum.

KOSTA RÍKA FERÐIR

Fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir til Kosta Ríka með íslenskri fararstjórn. Við höfum margra ára reynslu af því að ferðast með Íslendinga til Kúbu og kunnum því að skipuleggja viðburðaríkar og áhugverðar ferðir fyrir landann á framandi slóðir. Lögð er áhersla á að allir njóti sín í ferðunum okkar og fái að upplifa landið frá sjónarhóli innfæddra. Fyrsta ferðin til Kosta Ríka seldist upp á örfáum dögum þannig að við bættum við fleiri ferðum. Veljið þá ferð sem ykkur hentar.

bottom of page